6: Hugvekja um fjölmenningu og menningarnæmi.

fimmtudagur, 19. september 2019 18:30-20:00, Park Inn Hotel Hafnargata 57 230 Reykjanesbær
Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir verkefnastjóri Fjölmenningamála hjá Reykjanesbæ heldur erindi sem ber heitið „hugvekja um fjölmenningu og menningarnæmi“. Farið er yfir málefni sem snerta alla bæjarbúa í Reykjanesbæ, en mikil samfélagsbreyting hefur orðið í Reykjanesbæ síðustu 20 árin.