Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir verkefnastjóri Fjölmenningamála hjá Reykjanesbæ heldur erindi sem ber heitið „hugvekja um fjölmenningu og menningarnæmi“. Farið er yfir málefni sem snerta alla bæjarbúa í Reykjanesbæ, en mikil samfélagsbreyting hefur orðið í Reykjanesbæ síðustu 20 árin.