Rótarýklúbbur Keflavíkur

Stofnaður miðvikudagur, 24. júlí 1946
Klúbburinn 9807 - Rótarýumdæmið á Íslandi - Stofnnúmer

Rótarýklúbbur Keflavíkur var stofnaður 2. nóvember 1945, sá sjötti sem stofnaður hafði verið á landinu. Á þeim árum tilheyrðu íslensku klúbbarnir danska umdæminu. Þann 1. júlí 1946 var íslenska umdæmið stofnað. Rótarýklúbbur Keflavíkur var nr. 6352 í alþjóða Rótarýhreyfingunni (Rotary International).  

Meðlimir

Virkir félagar 31
- Karlar 23
- Konur 8
Paul Harris félagi 23
Gestafélagar 0
Heiðursfélagar 3
Aðrir tengiliðir 2

Heimilisfang

Hafnargata 29
230 Reykjanesbær
Ísland

keflavik@rotary.is