UMHVERFISMÁL
- okkar mál -
Rótarýklúbbur Keflavíkur stendur fyrir opnum fundi í samvinnu
við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í húsnæði skólans kl 13:00–15:30.
Sævar Helgi Bragason - stjarnvísindamaður og vísindamiðlari
Albert Albertsson - hugmyndasmiður hjá HS Orku
Konráð Lúðvíksson - forseti Rótarýklúbbs Keflavíkur
Berglind Ásgeirdóttir - garðyrkjufræðingur hjá Reykjanesbæ
Hrönn Ingólfsdóttir - forstöðumaður hjá Isavia
Nemendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Fyrirspurnir og umræður. Heitt á könnunni.
Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að mæta.