Rortary fundur

fimmtudagur, 22. október 2020 18:30-20:00, Fundur feldur niður vegna covid

Helgi Valdimar Viðarsson Biering mun fræða félaga um það sem framundan hjá Byggðasafni Suðurnesja og fjalla um þær breytingar sem hafa verið gerðar á starfssemi þess í haust.