Helgi Valdimar Viðarsson Biering mun fræða félaga um það sem framundan hjá Byggðasafni Suðurnesja og fjalla um þær breytingar sem hafa verið gerðar á starfssemi þess í haust.