Jóhannes Jensson yfirlögregluþjónn ætlar að segja okkur frá starfsemi Lögreglunnar á Suðurnesjum

fimmtudagur, 25. október 2018 18:30-20:00, Park Inn Hotel Hafnargata 57 230 Reykjanesbær

Fundur er settur í Rótarýklúbbi Keflavíkur.  Þetta er 12. fundur starfsársins og nr. 3434 frá stofnun.

 

Forseti biður félaga og gesti að rísa úr sæti og skála fyrir ættjörðinni í vatni.

 

Fjórprófið

·  Er það satt og rétt?

·  Er það drengilegt?

·  Eykur það velvild og vinarhug?

·  Er það öllum til góðs?

 

Forseti kynnti gesti og bauð þá velkomna á hefðbundinn hátt.

Gestir kvöldsins:

Erla Guðmundsdóttir, prestur Keflavíkurkirkju.

Jóhannes Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn.

Boðuð forföll:

Ólafur Helgi Kjartansson,

Guðmundur Björnsson, vf.,

Ómar Steinþórsson,

Agnar Guðmundsson,

Georg Hannah

Valgerður Guðmundsdóttir

 

Mætingar á öðrum fundum:

Ólafur Helgi Kjartansson hefur tilkynnt mætingu á rótarýfund í Edinborg í kvöld.

Ómar Steinþórsson og Guðmundur Björnsson, vf., hafa mætt á rótarýfundi í Flórída þar sem þeir eru í orlofi.

 

Rótarýmálefni:

Forseti ræddi almennt um rótarýmálefni. Las bréf frá umdæmisstjóra. Upplýsti að stærri fánar væru komnir í prentun og minnti á félagatalið.  Guðmundur Björnsson hefur verið að senda okkur fréttir frá Flórída.

 

Þriggja mínútna erindi:

Guðmundur Björnsson, rafeindavirki hélt þriggja mínútna erindi og fjallaði um þær breytingar sem hafa orðið á umsvifum tæknideildar Isavia á síðast liðnum 10 árum.

 

Fundarefni kvöldsins:

Jóhannes Jensson hélt mjög fróðlegt erindi um embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum, rannsóknarlögregluna og almenna tölfræði.

Fundarefni kvöldsins: Jóhannes Jensson hélt mjög fróðlegt erindi um embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum, rannsóknarlögregluna og almenna tölfræði.

Ritari gerir grein fyrir afmælum til 1. nóvember 2018:

Afmæli félaga: Engin.Starfsaldursafmæli:

Stefán Sigurðsson, starfsaldurs afmæli 02.11.1989, 29 ár.

Makavaktin: 

Valgerður Valtýsdóttir, 26.10.1940. Maki; Sigurður Símonarson. Þóra Helgadóttir, 29.10.1937. Maki; Njáll Skarphéðinsson

Mæting var 67%.

Fundarefni næsta fundar:  

 

Fleira ekki gert og fundi slitið.

Forseti: Þórunn Benediktsdóttir.

Ritari: Jón B. Guðnason.