Eins og þú baðst um þá skráði ég niður hverjir af Rótarýfélögum í Rótarýklúbbi Keflavíkur, voru mættir á Stórtónleika Rótarý 2019 eins og þú baðst um.
Einar Magnússon og gestur hans Ingibjörg Bjarnadóttir
Guðmundur Björnsson raf, og gestur hans Rakel Ketilsdóttir
Konráð A. Lúðvíksson og gestur hans Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir
Njáll Skarphéðinsson og gestur hans Harpa Þorvaldsdóttir
Ómar Steindórsson og gestur hans Guðlaug Jóhannsdóttir.
Þess má geta að tónleikarnir voru frábærir og mikil ánægja með allt sem fram fór. Enn þátttakan var eindæma léleg.
MBK.
Ómar Steindórsson