Þorgils Jónsson tölvusérfr á HSS segir frá veru sinni á vígstöðvum Litháen-Rússland á vegum Nato

fimmtudagur, 14. mars 2019 18:30-20:00, Park Inn Hotel Hafnargata 57 230 Reykjanesbær

Fundur er settur í Rótarýklúbbi Keflavíkur. Þetta er 29. fundur starfsársins og nr. 3451 frá stofnun.

 

Forseti biður félaga og gesti að rísa úr sæti og skála fyrir ættjörðinni í vatni.

 Fjórprófið: 

 ·  Er það satt og rétt?

·  Er það drengilegt?

·  Eykur það velvild og vinarhug?

·  Er það öllum til góðs?

 

Gestir: Gestir kynntir og boðnir velkomnir á hefðbundinn hátt: Sigrún Sigurðardóttir Sigurrós Þorgrímsdóttir, Sigurður Konráðsson félagar í Rótarýklúbbi Borgum í Kópavogi og Þorgils Jónsson

 

Boðuð forföll: Guðmundur Björnsson verkfr. Agnar Guðmundsson, Erla Guðmundsdóttir og Erlingur Leifsson

 

Mætingar á aðra fundi:

 

Rótarýmálefni: Kynning á næsta Umdæmisþingi sem haldið verður í Kópavogi. Myndband.

 

Þriggja mín. erindi: Þorsteinn Marteinsson

Næst: Brynja Aðalbergsdóttir

 

Erindi / fundarefni:  Á vegum Klúbbþjónustunefndar, formaður  Erlingur Leifsson Fyrirlesari: Þorgils Jónsson tölvusérfr á HSS segir frá veru sinni á vígstöðvum Litháen-Rússland á vegum Nato. Í boði Agnars Guðmundssonar.

  

Afmæli félaga/starfsafmæli/afmæli maka:

 

Fundarefni næsta fundar:  Á vegum Klúbbþjónustunefndar, formaður  Erlingur Leifsson. Fyrirlesari: Hanna Björg Konráðsdóttir kynnir Orkustofnun og  því hvað hún gerir þar. Í boði Konráðs Lúðvíkssonar.