Fundur er settur í stjórn Rótarýklúbbs Keflavíkur kl. 20:30.
Mættir:
Þórunn Benediktsdóttir forseti,
Stefán Sigurðsson gjaldkeri,
Ingibjörn Sigurðsson stallari,
Konráð Lúðvíksson verðandi forseti,
Friðfinnur Skaftason verðandi ritari,
Jóhannes A. Kristbjörnsson verðandi stallari og
Ómar Steindórsson.
Fundurinn er með verðandi stjórn til undirbúnings starfi næsta árs. Forseti gefur verðandi forseta orðið sem fer yfir stefnu verðandi stjórnar.
Fleira ekki gert og fundi slitið 21:00.