Normannar og Engilsaxar, um saumaða sögu.
Professor emeritus Reynir Tómas Geirsson fjallar um eina af heimsgersemum listasögunnar, yfir 950 ára gamlan refil frá Bayeux í Normandi, sem hefur verið til fyrirmyndar refilsins sem verið er að gera um Njálusögu og Vatnsdælu.
Einnig verða félagar sæmir 100 % orðunni og eru viðkomandi beðnir að taka með sér gamla merkið.