3: Fuglinn sem ekki gat flogið

fimmtudagur, 29. ágúst 2019 18:30-20:00, Park Inn Hotel Hafnargata 57 230 Reykjanesbær
Prófessor Gísla Pálsson mannfræðingur við Háskóla Íslands mun koma til okkar og halda erindi á þessum fundi um Fuglinn sem ekki gat flogið, bók hans sem er í smíðum um síðastu tvo geirfuglana sem aflífaðir voru í Eldey 1844. Gísli er þekktur fyrir rannsóknir sínar tengdum umhverfismálum. Hann hefur stundað rannsóknir á Íslandi, norðurslóðum Kanada, Grænhöfðaeyjum og Jómfrúreyjum. Meðal bóka hans eru Fjallið sem yppti öxlum (2017), Hans Jónatan: Maðurinn sem stal sjálfum sér. Gísli á tengsl hér í Keflavík.