22: Fiskeldi á Íslandi

fimmtudagur, 6. febrúar 2020 18:30-20:00, Park Inn Hotel Hafnargata 57 230 Reykjanesbær
Einar Kristinn Guðfinnsson fyrrverandi Alþingismaður, ráðherra og forseti Alþingis og nú formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva verður ræðumaður kvöldsins.