23: Saga Jóhannesar S. Kjarvals

fimmtudagur, 13. febrúar 2020 18:30-20:00, Park Inn Hotel Hafnargata 57 230 Reykjanesbær
Margrét Tryggvadóttir rithöfundur fjallar um sögu Jóhannesar S. Kjarvals, málarans sem fór sínar eigin leiðir, þessa sérlundaða einstaka listamanns, líf hans og listir.