Forseti, Þórunn Benediktsdóttir setti fundinn.
Gestur frá Burlington Kansas, USA, Mr. Ken Hughes.
Þriggja mín erindi frá Agnari Guðmundssyni, hann fór yfir veikindi eiginkonu sinnar.
Ólafur Helgi fór yfir vorferðina, alþjóðaþingið í Hamborg. Ólafur Helgi hvatti félaga til að skrá sig strax. Ólafur Helgi sendir leiðbeiningar á félaga.
Þórunn ræddi um breytta stöðu sem forseti RK. Einnig kynnti hún nýja skiptinemann okkar Gabriele Beck en hún var á íslenskunámskeiði í kvöld. Íslenski skiptineminn frá Reykjanesbæ fór til US.
Stefán gjaldkerfi fór yfir fjár- og matarmálin. Maturinn hækkar í kr. 2.800. Þórunn kynnti dagskrá starfsársins.
Valgerður kynnti fundarefni í ágúst. Á næsta fundi verður farið í Keflavíkurkirkju og gengið um KEF.
Á fundinum 30. ágúst verður Valgerður með kynningu á Ljósanótt og verður fundurinn í Duus.
Á afmælisvaktinni voru engar tilkynningar.
Fundi slitið.