Blessaðir
Velkomnir á stjórnarfund.
Dagskrá:
Tillaga frá "stjórn Suður með sjó" hefur borist:
1.Stjórn "Suður með sjó" hélt fund kl 18:00 í dag, 18/10/18:
"Beiðni barst frá stjórn Krabbameinsfélags Suðurnesja um styrk til kaupa
á ómskoðunartæki til skimunar á krabbameini í kynfærum kvenna á HSS.
Tækið kostar um 2 m. kr. og hafa ýmis félög á svæðinu lagt til fjármagn
( 125-150 þ.kr. hvert) ss Lionsklúbbar, Oddfellow og krabbameinsfélag
Suðurnesja.
Stjórn "Suður með sjó" leggur til við stjórn Rótarýklúbbs Keflavíkur að
að veittar verði kr. 200 þús úr sjóði "Suður með sjó".
Tillagan fær mitt samþykki. Stefán og Inigbjörn hafa samþykkt. Hvað segir þú Jón Björvgin?
2. Varðar´" Grísinn okkar". eins og þið vitið þá hefur grísinn okkar ekki verið í umferð á fundum okkar. Mig langar til að leggja fram tillögu hér:
- Að hver félagi greiði 500 kr mánaðarlega þá 10 mánuði sem klúbburinn er
starfandi. Hvernig fyrirkomulagið ætti að vera gætum við rætt:
1. Hver félagi greiddi gjaldkera einu sinni í mánuði á fundi.
2. Tekið yrði af Kreditkorti hvers félaga kr. 500 einu sinni í mánuði. Stefán Hvað segir þú?
3. Þar sem við viljum fjölga félögum legg ég til að við látum gesti/gestgjafa ekki greiða fyrir matinn ef við erum markvisst að reyna að viðkomandi inn í klúbbinn. Ef það verður samþykkt að hver félagi greiði 500 kr per mánuði í 10 mánuði þá getum við dregið þann kostnað frá og gefið restina til góðgerðastarfs.
4. Skilaboð til ritara um að skrá mætingar:
- Krabbameinsfélag Suðurnesja:
- Stjórnafundur: 31. maí: Agnar, Stefán, Styrmir Brynja og Hannes
- Stjórnarfundur: 06. sept: Hannes, Grétar, Agnar, Brynja.
- Stjórnarfundur: 27. sept: Hannes, Grétar, Stefán, Brynja.
Að lokum:
Við í stjórn Rótarýklúbbs Keflavíkur viljum fá mætingu skráða fyrir þennan fund.
Bestu kveðjur, Þórunn Ben.