Stjórnarfundur Rótarýklúbbs Keflavíkur á dagskrá var að ræða tilnefningu til stjórnar 2020/2021.
Tillaga kom um:
-Konráð Lúðvíksson, forseti.
-Ingibjörn Sigurðsson, ritari.
-Styrmir Geir Jónsson, stallari.
Óljóst hver skipar nefndir.
6. desember var á dagskrá að fjalla um málefni klúbbsins. Þórunn ræðir við Sossu um að vera með starfsgreinaerindi.
13. desember er á dagskrá jólafundur. Áætlað er að maturinn verið frá SOHO.
Klúbbnum hefur borist erindi frá Styrmi Pássyni, ungum dreng hér í Reykjanesbæ sem hefur áhuga á að gerast skiptinemi Rótarý. Jón B. Guðnason hefur samgand við Hönnu Maríu Siggeirsdóttur og tengir Styrmir við hana.