Aðventuferð

laugardagur, 24. nóvember 2018 08:00 - sunnudagur, 25. nóvember 2018 20:00, Ferð á Snæfellsnes

Keflavík  24.nóv. 2018

 

Fundur er settur í Rótarýklúbbi Keflavíkur. Þetta er 17. fundur starfsársins og nr. 3439 frá stofnun. Forseti biður félaga og gesti að rísa úr sæti og skála fyrir ættjörðinni í vatni.

 

Fjórprófið

  Er það satt og rétt?

  Er það drengilegt?

  Eykur það velvild og vinarhug?

  Er það öllum til góðs?

 

Kynna gest og bjóða velkominn á viðeigandi hátt;. Gestir voru 12.

Heimsóknir í aðra Rótarýklúbba:

Boðuð forföll:

Þriggja mínútna erindi.

Rótarýmálefni

Fundarefnið; Aðventuferðalag Rótarýklúbbs Keflavíkur. Haldið var frá Bókabúðarplaninu í Keflavík Kl. 09:00. Ekið var á einkabifreiðum félaganna í sérstaklega fallegu veðri og fyrst stoppað í Borgarnesi, til þess að ná utan um hópinn. Stoppað var undir fögru Stuðlabergs klettabelti að Gerðubergi og þar var boðið upp á Kakó. Flatkökur og margt annað. Næsta stopp var í fjörunni við (Kaldalón) á Snæfellsnesi og horft á seli og annað dýralíf. Næst var stoppað skammt frá Öxl og hlustuðum á Jönu segja frá æskuminningum sínum. Næst var stoppað í Skarðsvík skammt frá Öndverðarnesvita. Hádegis-súpa var framreidd fyrir okkur á Gilbakka á Rifi. Stoppað var við Kirkjufell í Grundarfirði og síðan var ekið til Stykkishólm og fór stór hópur félaga gömlu leiðina í gegnum Berserkjahraun.

Mjög hátíðlegur fundur var settur á Hótelinu í Stykkishólmi og slitið nærri miðnætti. Heimferðin gekk vel á sunnudeginum.

Fundarefni næsta fundar: Klúbbþjónustunefnd, Formaður, Erlingur j. Leifsson

 

Ritari  gerir grein fyrir afmælum til næsta fundar og mætingu:

Afmæli félaga: Enginn

Starfsaldursafmæli: Ekkert

Makavaktin:Ágústa Kristín Grétarsdóttir 23.11.1969. Maki Styrmir Geir Jónsson

 

Mæting á síðasta  fundi var; 79,35%

Mæting nóv.. mánaðar var;

Mæting í kvöld ;

 

   

Fleira ekki gert og fundi slitið.

 

Forseti: Þórunn Benediktsdóttirr

 

Ritari: Ómar Steindórsson