Rótarýdagurinn

fimmtudagur, 7. febrúar 2019 17:00-18:00, Fundur forseta vegna Rótarýmessunar

Sælll Jón Björgvin

Ég hélt fund með Sossu , Einari Magnúss. og Erlingi. Við ræddum um messuna þann 24. feb. en Sossa verður með hugleiðingu þar. Einar var mjög lengi í sóknarnefnd og mér fannst við hæfi að fá upplýsingar sem Sossa gæti nýtt sér við undirbúninginn.

Bestu kveðjur, Þórunn